Search engine friendly multilingual,
multi media news distribution

Hotels.com Opnar staðar-tungumála síður í 6 austur evrópskum löndum

Hotels.com, mest heimsótta hótelbókunarsíðan í heiminum, hefur tilkynnt frekari stækkun inn í austur evrópska markaðinum með því að setja á laggirnar sex nýjar staðar tungumálasíður í Lettlandi, Eistlandi, Litháen, Úkraínu, Slóvakíu og Króatíu.

Króatísk tungumála hótelbókunarsíða – http://hrvatska.hotels.com
Eistnesk vefsíðan – http://eesti.hotels.com
Síða til að leita af hótelum í Lettlandi – http://latvija.hotels.com
Slóvösk bókunarsíða – http://slovensko.hotels.com
Lithánenska tungumála vefsíða – http://lietuva.hotels.com
Úkraínsk hótelbókunarsíða- http://ukrayina.hotels.com

Breytingin kemur sem hluti af áframhaldandi dreifingum http://island.hotels.com/ um EMEA svæðið, sérhver af sex síðunum hafa verið settar á laggirnar með IP númer sem sýnir landið, staðar-tungumáls tengirásir og staðbundna gjaldeyrisskrá.

Þessar opnanir hækkar heildartölu á fjölda síðna sem eru starfræktar af www.hotels.com á EMEA svæðinu upp í 32 síður að meðtöldu Bretlandi, Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni, Skandínavíu, Póllandi, Rússlandi og Benelux löndin ( Belgía, Holland og Lúxemborg). Allar síðurnar er hægt að finna með því að heimsækja www.hotels.com

Opnunin á nýju staðar tungumálasíðum fylgir fast á hæla opnana í Grikklandi, Tyrklandi, Tékklandi, Ungverjalandi og Íslandi í byrjun á 2008.

,,Opnunin á sex nýjum síðum endurspeglar áframhaldandi leið austur á við. Þetta eru tilvonandi markaðir fyrir netferðalög og þó Hotels.com varan hafi verið fáanleg þessum svæðum gegnum enska tungumála síðu, erum við meðvituð um að það eru staðar tungumálasíðurnar sem eru lykillinn að því að opna heildar möguleika þessara markaða” segir Patrik Oqvist, Markaðsstjóri EMEA, Hotels.com. “Net ferðageirinn heldur áfram að vaxa hratt um allt EMEA svæðið og sérstaklega á þessum mörkuðum sem eru ekki eins þroskaðir og okkar megin vestur-evrópsku svæði. Við eru sannfærð um að þessar nýju staðar tungumálasíður munu feta í mjög árangursrík fótspor núverandi síðna okkar.”

Sérhver af nýlega opnuðu síðunum mun endurspegla nýja www.hotels.com ,,Vaknaðu Glaður” vörumerkis stöðuna sem var sett á laggirnar í Bretlandi árið 2007 og um alla Evrópu snemma 2008.

Um Hotels.com

Á www.hotels.com- finnur lægstu hótel gjöldin frá lúxus hótelum til hagstæðra gistinga. www.hotels.com er með bestu tilboðin og afslættina fyrir hótel herbergi hvar sem er.

Starfrækt á öllum aðalmörkuðunum með dygga starfsmenn, www.hotels.com býður upp á meira en 80,000 gæða hótel um allan heim, og lofar verðtryggingu á 40,000 af þessum eignum. Ef viðskiptavinur getur fundið sömu kjör fyrir minna, mun hotels.com jafna það. www.hotels.com hefur einnig eitt af stærstu sjálfstæðu hótelteymum í bransanum, sem þýðir að notendur fá hreinskilna gagnrýni á eignum. Ferðalagar geta bókað á netinu eða haft samband við eitt af okkar fjöltyngdu þjónustuverum í +44 (0)20 7492 0979

Fyrir frekari upplýsingar farið á www.hotels.com
Hotels.com

 Comments are closed.

Search
Select News Category
    
Select Email Alerts
PR Agencies
Apply to Join

Distribute your news release with newsCertain. Apply to become a member. Contact us for more information

Latest Releases