Search engine friendly multilingual,
multi media news distribution

Steggja og gæsa teiti kosta Breta £420 (€540) á ári þar sem helmingur af þeim fer erlendis fyrir síðasta hliðarspor frelsisins.

Eftir nýlega steggjaveislu enska fótboltaleikmansins Wayne Rooney, eða fyrir-brúðkaupsteiti, til partýeyjunnar Ibíza þar sem hann málaði hvítueyjuna rauða, hafa rannsóknir alþjóðlegu nethótelbókunar vefsíðunnar www.hotels.com fundið út að yfir helmingur Breta ( 57%) hefur ferðast erlendis til að taka þátt í steggja eða gæsateiti.

Uppáhalds hótelbókunarvefsíða heimsins komst að því að það er ekki bara hinir ofurríkur sem eyða í síðasta fyrir-giftingar hliðarspor. Hin meðal Breti eyðir £423.43 á hverju ári í að vera viðstaddur aðeins fleiri en tvö steggja eða gæsateiti- sem þýðir £170 í hvert skipti sem við fögnum með félaga síðustu frelsisdögum hans.

Írska höfuðborgin Dublin er efst á listanum yfir erlendar borgir sem eru vinsælastar meðal breskra steggja, þrátt fyrir herferð borgarinnar að losa sig við ímyndina sína sem ,,steggja höfuðborg”. Fast á hæla Írsku höfuðborgarinnar koma Barselóna, Amsterdam og Prag. Hinsvegar, komst Hotels.com einnig að því að steggir eru að þora að fara lengra en nokkru sinni fyrr í leit af besta teitinu. Með 4%, var Las Vegas eini fjárlægi áfangastaðurinn sem komst á top 10, en fáeinir ævintýramenn sögðu að þeir hafi ferðast eins langt og Höfðaborg, Ríó De Janieró, og jafnvel Auckland í Nýja Sjálandi.

Við að líta á hótelbókanir, er Tallinn vinsælasti áfangastaðurinn í austur Evrópu fyrir þessi fyrir-brúðkaups frí.

Uppáhalds erlendir steggjaáfangastaðir ( Breskir karlmenn, 2007/8)

Dublin 18%
Barselóna 16%
Amsterdam 14%
Prag 13%
Tallinn 6%
París 7%
Róm 7%
Madríd 4%
Las Vegas 4%
Ríga 1%

Þrír fjórðu (72 %) af karlmönnum mun sækja steggjateiti erlendis þar sem sukkarar sækja fjær en nokkru sinni fyrr. Kvenfólk í steggjateitum er líklegra að halda sig heima til að fagna, þótt yfir helmingur (57%) mun halda erlendis á næstu tólf mánuðum.

Alison Couper, framkvæmdarstjóri samskipta www.hotels.com sagði: ,,Við eru að ferðast fjær í burtu en nokkur sinni fyrir steggja eða gæsateiti vina eða ættingja- og nýir heitir ferðastaðir komast ,,á kortið” fyrir vikið.

,,Árlega upphæðin sem við eyðum núna á að fagna síðustu dögum frelsis vina og fjölskyldu okkar endurspeglar þessa tilhneigingu. Hinsvegar,þá er fjöldi af tilboðum sem hægt er að síðum eins og okkar til að skipuleggja steggja og gæsa ferðir- sparnaður upp til 40% á hótelum er hægt að finna á mörgum vinsælum áfangastöðum.”

Þó þær séu ólíklegri til að halda erlendis heldur en men, segja 57 % af breskum konum að þær um halda erlendis fyrir gæsateiti á þessu ári, samkvæmt www.hotels.com. Barselóna er vinsælasti erlendi gæsaáfangastaðurinn,þar sem 14 % breskum konum hafa heimsótt borgina fyrir gæsafögnuð, á meðan Dublin (11%) og París ( 10%) eru einnig í miklu uppáhaldi.

Uppáhalds erlendir gæsaáfangastaðir ( Breskt kvenfólk, 2007/8)

Barselóna 14%
Dublin 11%
París 10%
Amsterdam 8%
Madríd 5%
Róm 5%
Prag 6%
Las Vegas 4%
Tallinn 2%
Ríga 1%

Fyrir frekari upplýsingar farið á http://island.hotels.com/

Um Hotels.com

Á www.hotels.com- finnur lægstu hótel gjöldin frá lúxus hótelum til hagstæðra gistinga. www.hotels.com er með bestu tilboðin og afslættina fyrir hótel herbergi hvar sem er.

Starfrækt á öllum aðalmörkuðunum með dygga starfsmenn, www.hotels.com býður upp á meira en 80,000 gæða hótel um allan heim, og lofar verðtryggingu á 40,000 af þessum eignum. Ef viðskiptavinur getur fundið sömu kjör fyrir minna, mun hotels.com jafna það. www.hotels.com hefur einnig eitt af stærstu sjálfstæðu hótelteymum í bransanum, sem þýðir að notendur fá hreinskilna gagnrýni á eignum. Ferðalagar geta bókað á netinu eða haft samband við eitt af okkar fjöltyngdu þjónustuverum í +44 (0)20 7492 0979

Fyrir frekari upplýsingar farið á www.hotels.com
Hotels.com

 Comments are closed.

Search
Select News Category
    
Select Email Alerts
PR Agencies
Apply to Join

Distribute your news release with newsCertain. Apply to become a member. Contact us for more information

Latest Releases